22 jan. 2001Dregið var í 8-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokkanna í morgun. Í nokkrum flokkum er fjöldi liða þegar komin í fjögur og því var ekki dregið í þeim flokkum að þessu sinni. Drátturinn var sem hér segir: Unglingaflokkur karla KR - UMFN, Þór Ak. - Valur/Fjölnir, Stjarnan - Keflavík, UMFG - KFÍ. 11. flokkur karla Valur/Fjölnir - Stjarnan, UMFG - KFÍ, KR b - UMFN, Breiðablik - Þór Þ. 10. flokkur karla Stjarnan - Keflavík, Kormákur - KR, UMFG - UMFN, Breiðablik - Valur/Fjölnir. 9. flokkur karla Valur/Fjölnir - Njarðvík, Keflavík - KR b, Reykdælir - Skallagrímur, ÍR - Breiðablik. Leikirnir fara fram í lok janúar eða byrjun febrúar. Eftirtalin félög eru þegar komin í undanúrslit: Drengjaflokkur: KR eða Keflavík ( en sá leikur verður á næstunni), UMFN, ÍR, Stjarnan. Unglingaflokkur kvenna: Keflavík, UMFN, Tindastóll, ÍR/Breiðablik. 10. flokkur kvenna: Keflavík, Haukar, KR, UMFG. 9. flokkur kvenna: UMFH, Keflavík, KR, Haukar.