29 okt. 2002Mannvirki eru í flestum tilvikum óhjákvæmilegur grundvöllur íþróttaiðkunar, en í því samhengi má vissulega teygja hugtakið á ýmsa vegu. Þegar rætt er um íþróttamannvirki sjá flestir e.t.v. fyrir sér íþróttahús eða knattspyrnuvöll, en ef betur er að gáð þá eru sundlaugar, skíðalyftur, golfvellir o.s.frv. í eðli sínu íþróttamannvirki. Reyndar væri hægt að teygja hugtakið svo langt að það tæki til smábátahafna landsins, göngu- og hjólreiðastígsins eftir endilangri höfuðborginni o.s.frv. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=109[v-]Allur leiðarinn[slod-].