17 des. 2002Karla og kvennalandslið Íslands taka þátt í fjögurra landa mót í Lúxemborg á milli jóla og nýárs. Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari valdi í dag landsliðshópinn fyrir mótið. Fjórir nýliðar eru í hópnum. Landsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Nafn Félag St. Aldur Hæð Landsl. Friðrik Stefánsson Njarðvík M ´76 204 57 Páll Axel Vilbergsson Grindavík F ´78 198 26 Jón Arnór Stefánsson Trier B ´82 195 22 Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík F ´81 196 11 I. Magni Hafsteinsson KR F ´81 200 4 Páll Kristinsson Njarðvík F ´76 200 38 Skarphéðinn Ingason KR B ´77 193 0 Pálmi Freyr Sigurgeirsson Breiðablik B ´78 190 0 Sverrir Þór Sverrisson Keflavík B ´75 185 0 Sigurður Þorvaldsson ÍR F ´80 200 2 Kevin Grandberg Keflavík M ´72 198 0 24,2 196,3 14,5
Friðrik valdi fjóra nýliða
17 des. 2002Karla og kvennalandslið Íslands taka þátt í fjögurra landa mót í Lúxemborg á milli jóla og nýárs. Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari valdi í dag landsliðshópinn fyrir mótið. Fjórir nýliðar eru í hópnum. Landsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Nafn Félag St. Aldur Hæð Landsl. Friðrik Stefánsson Njarðvík M ´76 204 57 Páll Axel Vilbergsson Grindavík F ´78 198 26 Jón Arnór Stefánsson Trier B ´82 195 22 Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík F ´81 196 11 I. Magni Hafsteinsson KR F ´81 200 4 Páll Kristinsson Njarðvík F ´76 200 38 Skarphéðinn Ingason KR B ´77 193 0 Pálmi Freyr Sigurgeirsson Breiðablik B ´78 190 0 Sverrir Þór Sverrisson Keflavík B ´75 185 0 Sigurður Þorvaldsson ÍR F ´80 200 2 Kevin Grandberg Keflavík M ´72 198 0 24,2 196,3 14,5