18 feb. 2003Íþróttahreyfingin er eins og sjálfstætt samfélag innan þjóðfélagsins. Þar er að finna hefðbundna þrískiptingu “ríkisvalds” í framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald. Margt er líkt hefðbundnu þjóðfélagsmynstri, en jafnframt margt ólíkt. Í síðasta hluta var fjallað heildstætt um stjórnkerfi íþróttahreyfingarinnar, en hér er ætlunin að varpa ljósi á dómstólahluta og sjónarmið varðandi réttarkerfi hreyfingarinnar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=138[v-]Allur leiðarinn[slod-].