25 mar. 2003Einn er sá þáttur í starfsemi íþróttahreyfingar sem ekki er beint innan hennar vébanda, en er þó afar mikilvægur og ríkur þáttur í starfseminni. Þetta eru áhorfendur. Áhorfendur geta ýmist mætt á kappleiki eða horft á keppnir í sjónvarpi. Í báðum tilvikum eru áhorfendur neytendur sem skapa íþróttahreyfingunni tekjur – beint eða óbeint. Áhorfendur eru því einn af hornsteinum starfsemi okkar, og njóta e.t.v. ekki ávallt sannmælis sem slíkir. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=146[v-]Allur leiðarinn[slod-].