2 feb. 2004Í gær lauk hinu árlega KEA-skyrmóti Breiðabliks sem haldið var í Smáranum. Mótið er einkum ætlað leikmönnum á aldrinum 6-10 ára, þótt í þetta sinn hafi 11 lára leikmenn verið með. Sex íþróttafélög (Breiðablik, KR, Fjölnir, Haukar, Stjarnan og Kormákur) sendu 30 lið á mótið. Keppendur voru um 250 léku þeir 59 leiki. Aðstaðan í Smáranum til að halda Minniboltamót er frábær. Þar er vítt til veggja og hægt er að leika á þremur stórum völlum samtímis þar sem aðstað er góða fyrir varamenn, þjálfara og áhorfendur. Framkvæmd mótsins tókst ágætlega hjá Blikum. Þessa grein eftir foreldri í minnibolta er að finna undir greinar hér á vefnum. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=192[v-]Öll greinin[slod-].