9 mar. 2004Nýlega birtust látlausar fréttir á heimasíðu KKÍ um að Helgi Bragason og Leifur Garðarsson, tveir af af reyndustu dómurum íslensks körfuknattleiks hafi ákveðið að hætta að dæma sem FIBA-dómarar á alþjóðavettvangi, og sækja ekki nauðsynleg námskeið á Kanaríeyjum nú í sumar, sem eru skilyrði endurnýjunar réttindanna. Þótt fréttirnar hafi verið látlausar býr að baki þeim stærri og merkilegri saga. Helgi og Leifur eru er vissulega – og vonandi – ekki að leggja flautuna á hilluna, heldur taka sér frí frá krefjandi og tímafreku hlutverki alþjóðlegrar dómgæslu þar sem menn þurfa að vera reiðubúnir að taka tilnefningum hvar og hvenær sem er, möglunarlaust. Slíkt reynir í senn á fjölskyldulíf og launastörf. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=204[v-]Allur pistillinn[slod-]