28 apr. 2016KR er Íslandsmeistari í Domino's deild karla árið 2016 eftir sigur í fjórða leik einvígisins gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann því einvígið 3-1.
Þetta er því þriðja árið í röð sem KR verður Íslandsmeistari karla sem er frábært afrek og alls 15. titill KR.

Til hamingju KR!