6 des. 2018

Einn leikur fer fram í Domino's deild kvenna í kvöld þegar Keflavík fær Hauka í heimsókn í Blue-höllina á Sunnubraut.
Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í lifandi tölfræði á kki.is.

🍕 Domino's deild kvenna í kvöld
🗓 Fimmtudaginn 6. des.
🎪 Blue-höllin, Keflavík
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is
19:15
🏀 KEFLAVÍK-HAUKAR

#korfubolti #dominosdeildin