21 feb. 2019Í kvöld kl. 19:45 fer fram leikur Íslands og Portúgals í Laugardalshöllinni. Leikurinn verður í beinni á RÚV2 og lifandi tölfræði á heimasíðu keppninnar.

Eins og alþjóð veit er þetta kveðjuleikur Hlyns Bæringssonar og Jóns Arnórs Stefánssonar með Íslenska landsliðinu en þeir hafa eftir leik kvöldsins leikið 125 leiki og 100 fyrir Ísland.

🇮🇸 ÍSLAND · 🇵🇹 PORTÚGAL
🏀 Landslið karla í körfuknattleik
🏆 Forkeppni EM 2021
⏰ Í kvöld 21. febrúar kl. 19:45
📺 Beint á RÚV2


#korfubolti