21 maí 2019

Elleftu Körfuboltabúðir Vestra verða settar eftir sléttar tvær vikur. 
Enn er mögulegt að skrá sig þar sem nokkur yngri landslið hafa verið boðuð til æfinga sömu helgi og búðirnar fara fram og hafa því nokkrir þátttakendur orðið að afboða komu sína vestur. Því eru enn laus sæti í búðirnar.
Hægt er að skrá sig með því að smella hér að neðan:
Skráningareyðublað