29 nóv. 2019Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fyrst mætast kl. 18:30 Keflavík og Fjölnir í Blue-höllinni í Keflavík og strax á eftir kl. 20:15 hefst svo leikur Stjörnunnar og KR í Mathús Garðabæjar-höllinni.

Kvöldinu lýkur svo með Domino's Körfuboltakvöldi kl. 22:10 þar sem leikir í Domino's deildum karla og kvenna verða gerðir upp ásamt tilþrifum gerð góð skil.

🍕Domino’s deild karla
🗓 Fös. 29. nóv
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is
🆚 2 leikir í kvöld!
📺 Sýndir beint á Stöð 2 Sport

⏰ 18:30
🏀 KEFLAVÍK-FJÖLNIR

⏰ 20:15
🏀 STJARNAN-KR

⏰ 22:10
➡️ Domino's Körfuboltakvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin