7 des. 2019Í dag fara fram þrír leikir af fjórum í 16-liða úrslitum kvenna í Geysisbikarnum. Á morgun fer fram síðasti leikurinn þegar Njarðvík og Keflavík mætast í Njarðvík.

Í dag taka Tindastólsstúlkur á móti þeim hafnfirsku í Haukum, Snæfell og Valur mætast í Hólminum og Reykjavíkurliðin Fjölnir og KR eigast við í Grafarvoginum.

Lifandi tölfræði á kki.is.


🚗🚗🚗 GEYSISBIKARINN 🚗🚗🚗

🏆 Geysibikarinn 2020
🆚 16-liða úrslit kvenna
🗓 Lau. 7. des.
➡️ 3 leikir í dag

⏰ 14:00
🏀 TINDASTÓLL-HAUKAR

⏰ 15:00
🏀 SNÆFELL-VALUR

⏰ 17:00
🏀 FJÖLNIR-KR

#geysisbikarinn #korfubolti