18 jan. 2020

Breiðablik auglýsir Körfuboltamót Breiðabliks sem haldið verður í Smáranum dagana 2.-3. febrúar.
Mótið er fyrir leikmenn í 1.-5. bekk og munu strákar spila á laugardegi og stelpur spila á sunnudegi.

Leikreglur 8-10 ára:
4 leikmenn eru inn á
Leiktíminn er 2 x10 mín.

Leikreglur hjá 6-7 ára:
3 Leikmenn inn á 
Leiktíminn er 1 x 10 mín.

Þátttökugjald er 3.000 kr. á leikmann.

Skráning fer fram á netfanginu: ivar@breidablik.is
Skráningafrestur er til 27. janúar.

#korfubolti