14 feb. 2020Í dag er komið að úrslitaleikjum unglingaflokks karla og 10. flokks drengja í Geysisbikarnum í Laugardalshöllinni.

Í úrslitum í dag mætast KR/KV og Breiðablik í unglingaflokki, sem er fyrri leikur dagsins kl. 18:30 og svo Breiðablik og Stjarnan í 10. flokki drengja sem er þá síðari leikur dagsins. Leikur unglingaflokks verður í beinni á RÚV2 en leikur 10. flokks drengja verður í beinni á Youtube rás KKÍ.

🚗🚗🚗 GEYSISBIKARINN 🚗🚗🚗
🎟 Miðasala við inngang Laugardalshallar

🏆 Geysibikarinn 2020
🗓 Fös. 14. febrúar
🎪 Laugardalshöllin

🆚 Úrslit unglingaflokks karla
⏰ 18:30
🏀 KR/KV-BREIÐABLIK
➡️ Beint á RÚV2 í kvöld


🆚 Úrslit 10. flokks drengja
⏰ 20:45
➡️ Beint á Youtube í kvöld https://youtu.be/ZgguDEXzCaA
🏀 BREIÐABLIK-STJARNAN


#geysisbikarinn #korfubolti