16 feb. 2020

Leikurinn var mjög kaflaskiptur og náðu KR-ingar góðri forystu snemma í leiknum. En Breiðablikspiltar minnkuðu muninn í tvígang og í annað sinn í seinni hálfleik fór munurinn í aðeins tvö sitg. En KR-ingar voru sterkari í lokaleikhlutanum og lönduðu sigri 103-79.

Maður leiksins var valinn Þorvaldur Orri Árnason en hann skoraði 23 stig, tók 10 fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði fjögur skot.

Tölfræði leiksins

Til hamingju KR