20 maí 2020

Keppnisdagatal 2020-2021 hefur nú verið birt á heimasíðu KKÍ.

Dagatalið hefur tekið nokkrum breytingum frá fyrri árum, bæði hvað varðar útlit þess og skipulag. Keppni hefst fyrr í flestum flokkum en áður hefur verið og flestir viðburðir KKÍ eru nú sýnilegir í dagatalinu. Dagatalið verður svo kynnt frekar á dagatalsfundi KKÍ 27. maí nk.