4 ágú. 2020

KKÍ gaf í dag út hert tilmæli til aðildafélaga vegna þeirra sóttvarnarráðstafana sem gripið var til í síðustu viku. Tilmælin taka mið af breytingu samkomubanns, innleiðingu 2 metra reglunnar og æfinga- og keppnisbanni fullorðinna. Hægt er að nálgast tilmælin hér.