14 jan. 2021Í kvöld er komið að nýju upphafi á Domino's deild karla og verða fjórir leiki leiknir í kvöld og svo verða tveir á morgun. Stöð 2 Sport sýnir tvo leiki í kvöld beint og báða leikina annað kvöld!

Fyrsti leikir kvöldsins og í beinni á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Hattar í Garðarbænum kl. 18:15. Kl. 19:15 mætast svo KR og Tindastóll í Vesturbænum þar sem KRTV sýnir beint á netinu. Þá tekur Njarðvík tekur á móti Haukum. Kl. 20:15 er svo seinni leikurinn í beinni en það verður Reykjavíkurslagur ÍR og Vals.

🍕 Domino's deild karla
🗓 Fim. 14. janúar
🆚 4 leikir í kvöld!
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
🏀 STJARNAN-HÖTTUR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

⏰ 19:15
🏀 KR-TINDASTÓLL ➡️ Beint á KRTV.is
🏀 NJARÐVÍK-HAUKAR

⏰ 20:15
🏀 ÍR-VALUR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin