U20

Sjá æfingar liða í desember undir U20 kvenna og U20 karla fyrir hvort lið í flipunum hér að ofan.

NM:
Að venju eru þátttökuþjóðirnar fimm, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Danmörk og Eistland.
Keppt verður í Södertalje í Svíþjóð, rétt fyrir utan Stokkhólm.

EM:
Eftir NM tekur liðin þátt á EM, FIBA European Championship, stelpurnar í B-deild 2024 og strákarnir í A-deild, þar sem 16 bestu þjóðir Evrópu leika ár hvert.

Jólin 2023:
Æfingar U15 liða fyrir jólin. HR-Mælingar 16. des. og svo 16.-18. desember.

Febrúar: 16.-18 feb. æfingahelgi:
Æfingatímar hafa verið sendir út og eru að finna hér í flipum að ofan fyrir hvort lið.

Lok maí/byrjun júní: 
Æfingahelgi  og æfingar hefjast eftir úrslit yngri flokka, fyrstu helgina í júní miðað við keppnisdagtal.
Eftir hana fara liðin hvert fyrir sig í sitt prógram fyrir verkefni sumarsins og æfingaáætlun eftir því sem gefin verður út tímanlega á hvert lið fyrir sig.

Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðarson
Aðstoðarþjálfarar: 
Ásta Júlía Grímsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir

Æfingatímar í febrúar 2024:

16. feb. fös  · 18:50-20:20 Keflavík, Sunnubraut (A eða B sal)
17. feb. lau  · 14:30-16:00 Dalhús, Grafarvogur (Fjölnir)
18. feb. sun · 16:00-18:00 Ásgarður, Garðabær

Þjálfari: Pétur Már Sigurðarson
Aðstoðarþjálfarar:
Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic


Æfingatímar í febrúar 2024:

17. feb. lau · 11:15-13:00 Smárinn, Kópavogi + 17:30-19:00 Fjölnishöllin (Egilshöll) (ATH! 2 æfingar)
18. feb. sun · 09:00-11:00 Álftanes

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira