3 okt. 1999Guðmundur Bragason gæti komist á toppinn yfir þá sem hafa tekið flest sóknarfráköst í úrvalsdeildinni frá upphafi. John Rhodes hefur tekið flest núna 910, en Guðmundur hefur tekið 906, þannig að ef hann nær 5 sóknarfráköstum í kvöld kemst hann á toppinn.