Skorklukku forrit fyrir mót

Hérna fyrir neðan er hægt að ná í handhægt forrit fyrir tölvur til að nota sem skorklukku á yngri flokka mótum. 
Forritið er sett upp á tölvu og með því að tengja tölvuna við skjá er hægt að sýna tíma, stig og fleira.

Forritið sjálft: Scoreboard (2MB .exe skrá)
Leiðbeiningar: .pdf skjal

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira