Saga fyrirtækjabikars KKÍ

Saga Fyrirtækjabikars karla og kvenna
- tekið saman af Óskari Ófeigi Jónsyni
Fyrirtækjabikar KKÍ var settur á stað haustið 1996.
Fyrirtækjabikar KKÍ var síðast leikinn veturinn 2015-2016 (í upphafi tímabils)

Fyrirtækjabikar KKÍ, saga styrktaraðila keppninnar:
Íslenskar getraunir (Lengjan): 1996
Íslenskir eggjabændur:1997-1999
Kjörís: 2000-2002
Hópbílar: 2003-2004
Powerade: 2005-2009
Íslenskar getraunir (Lengjan): 2010-2015

Fyrirtækjabikarkeppni karla - sagan 

Fyrirtækjabikarmeistarar karla:
1996 Keflavík
1997 Keflavík
1998 Keflavík
1999 Tindastóll
2000 Grindavík
2001 Njarðvík
2002 Keflavík
2003 Njarðvík
2004 Snæfell
2005 Njarðvík
2006 Keflavík
2007 Snæfell
2008 KR
2009 Grindavík
2010 Snæfell
2011 Grindavík
2012 Tindastóll
2013 Keflavík
2014 KR
2015 Stjarnan

Oftast 
6 - Keflavík [1996, 1997, 1998, 2002, 2006, 2013]
3 - Njarðvík [2001, 2003, 2005]
3 - Snæfell [2004, 2007, 2010]
3 - Grindavík [2000, 2009, 2011]
2 - Tindastóll [1999, 2012]
2 - KR [2008, 2014]
1 - Stjarnan  [2015]

Úrslitaleikir Fyrirtækjabikars karla 1996-2015:
1996 KR 101-107 Keflavík
1997 Keflavík 111-73 Tindastóll
1998 Grindavík 81-88 Keflavík
1999 Keflavík 69-80 Tindastóll
2000 Grindavík 96-73 KR
2001 Njarðvík 109-69 Keflavík
2002 Keflavík 75-74 Grindavík
2003 Njarðvík 90-83 Keflavík
2004 Snæfell 84-79 Njarðvík
2005 KR 78-90 Njarðvík
2006 Njarðvík 74-76 Keflavík
2007 KR 65-72 Snæfell
2008 KR 98-95 Grindavík
2009 Njarðvík 62-79 Grindavík
2010 Snæfell 97-93 KR
2011 Grindavík 75-74 Keflavík
2012 Tindastóll 96-81 Snæfell
2013 Keflavík 89-58 KR
2014 Tindastóll 75-83 KR
2015 Stjarnan 72:58 Þór Þ.

Fyrirtækjabikarkeppni kvenna - sagan 

Fyrirtækjabikarmeistarar kvenna:
2000 KR
2001 Grindavík
2002 Keflavík
2003 Keflavík
2004 Keflavík
2005 Haukar
2006 Haukar
2007 Keflavík
2008 Keflavík
2009 KR
2010 Keflavík
2011 Haukar
2012 Snæfell
2013 Valur
2014 Keflavík
2015 Haukar

Oftast 
7 - Keflavík [2002, 2003, 2004, 2007, 2008, 2010, 2014]
4 - Haukar [2005, 2006, 2011, 2015]
2 - KR [2000, 2009]
1 - Grindavík [2001]
1 - Snæfell [2012]
1 - Valur [2013]

Úrslitaleikir Fyrirtækjabikars kvenna 2000-2015:
2000 KR 48-34 Keflavík
2001 Grindavík 82-58 Keflavík
2002 Keflavík 80-54 KR
2003 Keflavík 73-52 KR
2004 Keflavík 76-65 ÍS
2005 Haukar 77-63 Keflavík
2006 Haukar 91-73 Grindavík
2007 Haukar 80-95 Keflavík
2008 Keflavík 82-71 KR
2009 KR 67-63 Hamar
2010 KR 70-101 Keflavík
2011 Keflavík 61-63 Haukar
2012 Keflavík 72-78 Snæfell
2013 Valur 64-63 Haukar
2014 Valur 70-73 Keflavík
2015 Keflavík 70-73 

Fyrirtækjabikarkeppni karla - viðbótarupplýsingar 

Fyrirtækjabikar KKÍ, saga félaga meðal þeirra fjögurra fræknu 1996-2014:
14 skipti- Keflavík: 1996-1999, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005, 2006, 2008, 2010, 2011, 2013.
14 - KR: 1996-1998, 2000, 2001, 2002, 2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2013, 2014.
13 - Grindavík: 1996, 1998, 1999, 2000, 2002, 2003, 2004, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013.
12 - Njarðvík: 1996-1999, 2000, 2001, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007, 2009.
8 - Snæfell: 2004, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013.
6 - Tindastóll: 1997, 1999, 2000, 2003, 2012, 2014.
2 - Skallagrímur: 2006, 2007.
2 - Þór Þorlákshöfn: 2011, 2012.
2 - Haukar: 2002, 2014.
2 - Fjölnir: 2005, 2014.
1 - Þór Akureyri: 2001.


Fyrirtækjabikar karla fjöldi úrslitaleikja 1996-2014:
10 skipti- Keflavík: 1996, 1997, 1998, 1999, 2001, 2002, 2003, 2006, 2011, 2013
8 - KR: 1996, 2000, 2005, 2007, 2008, 2010, 2013, 2014
6 - Njarðvík: 2001, 2003, 2004, 2005, 2006, 2009
6 - Grindavík: 1998, 2000, 2002, 2008, 2009, 2011
4 - Snæfell: 2004, 2007, 2010, 2012
4 - Tindastóll: 1997, 1999, 2012, 2014

Þjálfarar Fyrirtækjabikarmeistara KKÍ
1996 Sigurður Ingimundarson Keflavík
1997 Sigurður Ingimundarson Keflavík
1998 Sigurður Ingimundarson Keflavík
1999 Valur Ingimundarson Tindastóll
2000 Einar Einarsson Grindavík
2001 Friðrik Ragnarsson Njarðvík
2002 Sigurður Ingimundarson Keflavík
2003 Friðrik Ragnarsson Njarðvík
2004 Bárður Eyþórsson Snæfell
2005 Einar Árni Jóhannsson Njarðvík
2006 Sigurður Ingimundarson Keflavík
2007 Geof Kotila Snæfell
2008 Benedikt Guðmundsson KR
2009 Friðrik Ragnarsson Grindavík
2010 Ingi Þór Steinþórsson Snæfelli
2011 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík
2012 Bárður Eyþórsson Tindastóll
2013 Andy Johnston, Keflavík

Fyrirliðar Fyrirtækjabikarmeistara KKÍ
1996 Guðjón Skúlason Keflavík
1997 Guðjón Skúlason Keflavík
1998 Guðjón Skúlason Keflavík
1999 Lárus Dagur Pálsson Tindastóll
2000 Pétur Guðmundsson Grindavík
2001 Brenton Birmingham Njarðvík
2002 Guðjón Skúlason Keflavík
2003 Friðrik Stefánsson Njarðvík
2004 Hlynur Bæringsson Snæfell
2005 Halldór Rúnar Karlsson Njarðvík
2006 Gunnar Einarsson Keflavík
2007 Hlynur Bæringsson Snæfell
2008 Fannar Ólafsson KR
2009 Þorleifur Ólafsson Grindavík
2010 Pálmi Freyr Sigurgeirsson Snæfelli
2011 Þorleifur Ólafsson Grindavík
2012 Helgi Rafn Viggósson Tindastóll
2013 Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík

Þjálfarar silfurliðs í Fyrirtækjabikar KKÍ
1996 Benedikt Guðmundsson KR
1997 Páll Kolbeinsson Tindastóll
1998 Guðmundur Bragason Grindavík
1999 Sigurður Ingimundarson Keflavík
2000 Ingi Þór Steinþórsson KR
2001 Sigurður Ingimundarson Keflavík
2002 Friðrik Ingi Rúnarsson Grindavík
2003 Guðjón Skúlson og Falur Harðarson Keflavík
2004 Einar Árni Jóhannsson Njarðvík
2005 Herbert Arnarson KR
2006 Einar Árni Jóhannsson Njarðvík
2007 Benedikt Guðmundsson KR
2008 Friðrik Ragnarsson Grindavík
2009 Valur Ingimundarson Njarðvík
2010 Hrafn Kristjánsson KR
2011 Sigurður Ingimundarson Keflavík
2012 Ingi Þór Steinþórsson Snæfell
2013 Finnur Freyr Stefánsson KR

Fyrirliðar silfurliðs í Fyrirtækjabikar KKÍ
1996 Hermann Hauksson KR
1997 Ómar Sigmarsson Tindastóll
1998 Pétur Guðmundsson Grindavík
1999 Guðjón Skúlason Keflavík
2000 Ólafur Jón Ormsson KR
2001 Guðjón Skúlason Keflavík
2002 Páll Axel Vilbergsson Grindavík
2003 Gunnar Einarsson Keflavík
2004 Halldór Rúnar Karlsson Njarðvík
2005 Steinar Kaldal KR
2006 Friðrik Stefánsson Njarðvík
2007 Fannar Ólafsson KR
2008 Páll Axel Vilbergsson Grindavík
2009 Friðrik Stefánsson Njarðvík
2010 Fannar Ólafsson KR
2011 Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík
2012 Pálmi Freyr Sigurgeirsson Snæfell
2013 xxx KR

Fyrirtækjabikarkeppni kvenna - viðbótarupplýsingar 

Fyrirtækjabikar KKÍ, skipti meðal þeirra fjögurra fræknu 2000-2010 og 2015:
12 skipti- Keflavík: 2000-2004, 2005, 2006, 2007, 2008, 2010, 2014, 2015.
10 - Grindavík: 2001-2004, 2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2015.
9 - Haukar: 2004, 2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2014, 2015.
7 - KR: 2000, 2001, 2002, 2003, 2008, 2009, 2010.
6 - ÍS: 2000, 2002, 2003, 2004, 2005, 2006.
4 - Valur: 2007, 2014, 2015.
2 - KFÍ: 2000, 2001.
2 - Hamar: 2009, 2010.
1 - Snæfell: 2014.
* Engin undanúrslit fóru fram 2011 til 2013.

Fyrirtækjabikar kvenna fjöldi úrslitaleikja 2000-2014:
13 skipti- Keflavík: 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2010, 2011, 2012, 2014, 2015
6- Haukar: 2005, 2006, 2007, 2011, 2013, 2015
6- 
KR: 2000, 2002, 2003, 2008, 2009, 2010
2- Grindavík: 2001, 2006
2- Valur: 2013, 2014
1- ÍS: 2004
1- Hamar: 2009
1- Snæfell: 2012


Þjálfarar Fyrirtækjabikarmeistara kvenna 2000-2012:
2000 Henning Henningsson KR
2001 Unndór Sigurðsson Grindavík
2002 Anna María Sveinsdóttir Keflavík
2003 Hjörtur Harðarson Keflavík
2004 Sverrir Þór Sverrisson Keflavík
2005 Ágúst Björgvinsson Haukum (Yngvi Gunnlaugsson í úrslitaleik)
2006 Ágúst Björgvinsson Haukum
2007 Jón Halldór Eðvaldsson Keflavík
2008 Jón Halldór Eðvaldsson Keflavík
2009 Benedikt Guðmundsson KR
2010 Jón Halldór Eðvaldsson Keflavík
2011 Bjarni Magnússon Haukum
2012 Ingi Þór Steinþórsson, Snæfelli
2013 Ágúst Björgvinsson Val

Fyrirliðar Fyrirtækjabikarmeistara kvenna 2000-2011:
2000 Kristín Björk Jónsdóttir KR
2001 Sigríður Anna Ólafsdóttir Grindavík
2002 Kristín Blöndal Keflavík
2003 Erla Þorsteinsdóttir Keflavík
2004 Birna Valgarðsdóttir Keflavík
2005 Helena Sverrisdóttir Haukum
2006 Helena Sverrisdóttir Haukum
2007 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir Keflavík
2008 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir Keflavík
2009 Hildur Sigurðardóttir KR
2010 Birna Valgarðsdóttir Keflavík
2011 Guðrún Ósk Ámundadóttir Haukum
2012 Hildur Sigurðardóttir Snæfelli
2013 Þórunn Bjarnadóttir Val

Þjálfarar silfurliðs Fyrirtækjabikars kvenna 2000-2012:
2000 Kristinn Einarsson Keflavík
2001 Anna María Sveinsdóttir Keflavík
2002 Ósvaldur Knudsen KR
2003 Gréta María Grétarsdóttir KR
2004 Unndór Sigurðsson ÍS
2005 Sverrir Þór Sverrisson Keflavík
2006 Unndór Sigurðsson Grindavík
2007 Yngvi Gunnlaugsson Haukar
2008 Jóhannes Árnason KR
2009 Ágúst Björgvinsson Hamar
2010 Hrafn Kristjánsson KR
2011 Falur Harðarson Keflavík
2012 Sigurður Ingimundarson Keflavík
2013 Bjarni Magnússon Haukum

Fyrirliðar silfurliðs Fyrirtækjabikars kvenna 2000-2011:
2000 Kristín Blöndal Keflavík
2001 Kristín Blöndal Keflavík
2002 Helga Þorvaldsdóttir KR
2003 Hildur Sigurðardóttir KR
2004 Alda Leif Jónsdóttir ÍS
2005 Birna Valgarðsdóttir Keflavík
2006 Hildur Sigurðardóttir Grindavík
2007 Kristrún Sigurjónsdóttir Haukar
2008 Hildur Sigurðardóttir KR
2009 Íris Ásgeirsdóttir Hamar
2010 Hildur Sigurðardóttir KR
2011 Birna Valgarðsdóttir Keflavík
2012 Pálína Gunnlaugsdóttir Keflavík
2013 xxx Haukum

Hin fjögur fræknu karla 1996- 

1996 
Undanúrslit: 21. nóvember 1996 
Grindavík-KR 68-93 (42-43)
Njarðvík-Keflavík 103-114 (45-39)
Úrslitaleikur: 23. nóvember 1996 
KR-Keflavík 101-107 (55-54)

1997 
Undanúrslit: 13. nóvember 1997 
Keflavík-KR 91-80 (42-42)
Njarðvík-Tindastóll 90-102 (78-78) (48-44)
Úrslitaleikur: 15. nóvember 1997 
Keflavík-Tindastóll 111-73 (50-29)

1998 
Undanúrslit: 14. nóvember 1998 
Njarðvík-Grindavík 77-81 (43-30)
Keflavík-KR 98-84 (42-47)
Úrslitaleikur: 15. nóvember 1998 
Grindavík-Keflavík 81-88 (48-41)

1999 
Undanúrslit: 13. nóvember 1999 
Keflavík-Grindavík 64-63 (19-19, 38-44, 49-52)
Njarðvík-Tindastóll 62-76 (14-29, 32-45, 49-60)
Úrslitaleikur: 14. nóvember 1999 
Keflavík-Tindastóll 69-80 (13-24, 33-44, 52-60)

2000 
Undanúrslit: 11. nóvember 2000 
Grindavík-Njarðvík 96-87 (31-23, 50-44, 73-68) 
KR-Tindastóll 80-78 (20-19, 37-39, 61-58)
Úrslitaleikur: 12. nóvember 2000 
Grindavík-KR 96-73 (19-23, 47-40, 73-56)

2001 
Undanúrslit: 23. nóvember 2001 
Njarðvík-KR 66-65 (23-21, 37-36, 52-51)
Keflavík-Þór Ak. 91-77 (27-19, 53-40, 72-52)
Úrslitaleikur: 24. nóvember 2001 
Njarðvík-Keflavík 109-69 (25-13, 56-26, 79-43)

2002 
Undanúrslit: 22. nóvember 2002 
Haukar-Grindavík 71-95 (16-30 39-49 54-74)
Keflavík-KR 87-78 (27-20 43-40 59-57) 
Úrslitaleikur: 23. nóvember 2002 
Keflavík-Grindavík 75-74 (24-14, 43-31, 61-50)

2003 
Undanúrslit: 21. nóvember 2003 
Grindavík-Njarðvík 86-87 (20-17, 36-41, 51-63, 77-77)
Keflavík-Tindastóll 126-101 (35-24, 67-42, 90-68)
Úrslitaleikur: 22. nóvember 2003 
Njarðvík-Keflavík 90-83 (19-29, 35-49, 59-74)

2004 
Undanúrslit: 19. nóvember 2004 
Snæfell-Grindavík 82-75 (21-13, 49-35, 65-59)
Keflavík-Njarðvík 78-84 (16-18, 41-39, 58-61)
Úrslitaleikur: 20. nóvember 2004 
Snæfell - Njarðvík 84-79 (27-22, 48-37, 66-58)

2005 
Undanúrslit: 18. nóvember 2005 
Fjölnir-KR 80-87 (12-34, 40-55, 59-67)
Keflavík-Njarðvík 62-90 (11-17 26-40 35-61)
Úrslitaleikur: 20. nóvember 2005 
KR - Njarðvík 78-90 (27-19 44-36 51-58)

2006 
Undanúrslit: 5.október 2006 
Skallagrímur-Keflavík 81-88 (27-28 45-40 66-60) 
Njarðvík-KR 102-95 (23-23 47-45 71-78)
Úrslitaleikur: 7.október 2006 
Keflavík-Njarðvík 74-76 (24-26 43-43 65-65)

2007 
Undanúrslit: 27.september 2007 
KR-Skallagrímur 95-70 (25-23 45-36 67-51)
Njarðvík-Snæfell 79-85 (20-29 36-44 55-57)
Úrslitaleikur: 30.september 2007 
KR-Snæfell 65-72 (11-20 27-32 43-43)

2008 
Undanúrslit: 3.október 2008  
Keflavík-KR 86-96 (23-23 46-54 61-73)
Snæfell-Grindavík 71-74 (20-21 38-34 49-58)
Úrslitaleikur: 5.október 2008 
KR-Grindavík 98-95 (28-32 51-51 72-73)

2009 
Undanúrslit: 30. september 2009 
KR-Njarðvík 85-94
Grindavík-Snæfell 95-89 
Úrslitaleikur: 4.október 2009 
Njarðvík-Grindavík 62-79

2010 
Undanúrslit: 22. september 2010 
Keflavík-KR 88-92
Snæfell-Grindavík 101-98
Úrslitaleikur: 26.september 2010 
Snæfell 97-93 KR

2011 
Undanúrslit: 2. desember 2011 
Þór Þorlákhöfn 66-80 Grindavík
Snæfell 88-93 Keflavík
Úrslitaleikur: 3. desember 2011 
Grindavík 75-74 Keflavík

2012 
Undanúrslit: 23. nóvember 2012 
Tindastóll 82-81 Þór Þ.
Snæfell 99-90 Grindavík
Úrslitaleikur: 24. nóvember 2012 
Snæfell 81-96 Tindastóll

2013 
8 liða úrslit: 24. september 2013 
Keflavík - Þór Þ. 98-77
Njarðvík - Grindavík 83-84
Stjarnan - Snæfell 85-97
KR - KFÍ 84-80
Undanúrslit: 27. september 2013 
Keflavík - Snæfell 96-70
Grindavík - KR 70-76
Úrslitaleikur: 29. september 2013
Keflavík 89-58 KR

2014

2015

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira