YNGRI LANDSLIÐ 5.-7. MARS · ÆFINGATÍMAR
Nýjustu fréttir
NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 03. mars 2021
4 mar. 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í einu agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira54. Körfuknattleiksþing KKÍ
4 mar. 2021Laugardaginn 13. mars fer fram 54. Körfuknattleiksþing KKÍ í íþróttamiðstöðinni í LaugardalnumMeiraDomino's deild kvenna · Heil umferð í kvöld
3 mar. 2021Fjórir leikir fara fram í Domino's deild kvenna í kvöld og verða tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrri sjónvarpsleikurinn verður í Borgarnesi þar sem Skallgrímur og Breiðablik mætast kl. 18:15. Seinni leikur kvöldsins verður leikur Keflavíkur og Hauka í Reykjanesbæ kl. 20:15. Meira/molten_bg5000.png)
-
VÍS er nýr samstarfsaðili KKÍ · VÍS BIKARINN
VÍS er nýr bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Þrátt fyrir óvissu vegna alheimsfaraldursins er það gleðiefni að framundan sé bikarkeppni KKÍ en þá verður barist um VÍS BIKARINN. Því er ljóst að körfuboltinn verður rauðari en hann hefur nokkurn tímann verið!
Þetta er í fyrsta skipti sem VÍS styður við KKÍ með þessum hætti. KKÍ hefur unnið frábært starf undanfarin ár og hafa vinsældir körfuboltans aukist jafnt og þétt. Ljóst er að mikil samlegð er í áherslum KKÍ og VÍS í lýðheilsu. VÍS beinir því spjótunum að forvörnum, samfélaginu til heilla ─ en íþróttir eru frábær forvörn, fyrir líf og sál.