
FIBA Europe Cup · TINDASTÓLL - BC TREPCA (Mið. 4. október 16:00)
Nýjustu fréttir
Sjáðu alla leiki og stöðu í Gameday appinu!
4 okt. 2023Nýju mótakerfi KKÍ fylgir Gameday appið, hvar hægt er að fylgjast með leikjadagskrá, úrslitum og stöðu allra flokka og deilda innan KKÍ. Appið er ókeypis og hægt að nálgast það með því að smella hér, eða með því að fylgja hlekk undir Mótamál í valmyndinni efst á kki.is.MeiraDregið í 32 liða úrslit í VÍS bikarnum í dag
4 okt. 2023Dregið verður í 32 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í dag. Að þessu sinni eru 25 lið skráð hjá körlunum og 17 hjá konunum. Það verða því leiknar 9 umferðir í 32 liða úrslitum VÍS bikars karla og ein umferð kvennamegin.MeiraTindastóll í FIBA Europe Cup í kvöld og annað kvöld
3 okt. 2023Tindastóll hefur leik í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma í Eistlandi gegn heimamönnum í Parnu Sadam en þetta er fyrri leikur liðsins í undankeppni FIBA Europe Cup. Tindastóll leikur svo seinni leikinn sinn á morgun á sama tíma á morgun gegn BC Trepka en sigurvegari riðilsins fer áfram í keppninni. 3. október (þriðjudagur) · Linkur á Youtube-streymið (opið) Parnu Sadam · Tindastóll https://www.youtube.com/watch?v=C1WOm_btnWo 4. október (miðvikudagur) · Linkur á Youtube-streymið (opið) Tindastóll - BC Trepka https://www.youtube.com/watch?v=A1dybMgVdjQMeiraSkrifstofa KKÍ

Snorri Örn Arnaldsson
Móta- og fræðslustjóri KKÍSnorri Örn er móta- og fræðslustjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ. Auk þess sér hann um þjálfaramenntun KKÍ og útbreiðslumál.
snorri@kki.is
vs: 514-4103 · s: 695-5080