YNGRI LANDSLIÐ 5.-7. MARS · ÆFINGATÍMAR

 

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Drög að úrslitakeppni Domino's og 1. deilda birt

5 mar. 2021Drög að úrslitakeppni hafa nú verið birt í keppnisdagatali KKÍ, en áætlað er að úrslitakeppni hefjist að loknum bikarúrslitum.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 03. mars 2021

4 mar. 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í einu agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

54. Körfuknattleiksþing KKÍ

4 mar. 2021Laugardaginn 13. mars fer fram 54. Körfuknattleiksþing KKÍ í íþróttamiðstöðinni í LaugardalnumMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Heil umferð í kvöld

3 mar. 2021Fjórir leikir fara fram í Domino's deild kvenna í kvöld og verða tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrri sjónvarpsleikurinn verður í Borgarnesi þar sem Skallgrímur og Breiðablik mætast kl. 18:15. Seinni leikur kvöldsins verður leikur Keflavíkur og Hauka í Reykjanesbæ kl. 20:15. Meira
  • VÍS er nýr samstarfsaðili KKÍ · VÍS BIKARINN


    VÍS er nýr bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Þrátt fyrir óvissu vegna alheimsfaraldursins er það gleðiefni að framundan sé bikarkeppni KKÍ en þá verður barist um VÍS BIKARINN. Því er ljóst að körfuboltinn verður rauðari en hann hefur nokkurn tímann verið!

    Þetta er í fyrsta skipti sem VÍS styður við KKÍ með þessum hætti. KKÍ hefur unnið frábært starf undanfarin ár og hafa vinsældir körfuboltans aukist jafnt og þétt. Ljóst er að mikil samlegð er í áherslum KKÍ og VÍS í lýðheilsu. VÍS beinir því spjótunum að forvörnum, samfélaginu til heilla ─ en íþróttir eru frábær forvörn, fyrir líf og sál.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landslið KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, auglýsingar og markaðsmál, ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

Snorri Örn Arnaldsson

Mótastjóri KKÍ

Snorri Örn er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

snorri@kki.is
vs: 514-4103 · s: 695-5080

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

Skrifstofustjóri KKÍ

Sigrún sér um daglegan rekstur skrifstofu KKÍ ásamt ýmsum verkefnum tengdum mótamálum, afreksmálum og fræðslumálum.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

Starfsmaður mótamála KKÍ

Sólveig vinnur við skipulagningu móta og leikja yngri flokka og annara verkefna tengdum mótamálum.

solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira