Körfuknattleiksfólk ársins

Körfuknattleiksfólk ársins
Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuboltakarl og Körfuboltakona ársins.


Körfuboltamaður ársins 1973-1997:
1973: Kristinn Jörundsson, ÍR
1974: Krisinn M. Stefánsson, KR
1975: Kristinn Jörundsson, ÍR
1976: Jón Sigurðsson, Ármanni
1977: Kristinn Jörundsson, ÍR
1978: Jón Sigurðsson, KR
1979: Guðsteinn Ingimarsson, Njarðvík
1980: Torfi Magnússon, Val
1981: Símon Ólafsson, Fram
1982: Linda Jónsdóttir, KR
1983: Kristján Ágústsson, Val
1984: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1985: Pálmar Sigurðsson, Haukum
1986: Guðni Guðnason, KR
1987: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1988: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1989: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1990: Páll Kolbeinsson, KR
1991: Guðmundur Bragason, Grindavík
1992: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1993: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1994: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1995: Teitur Örlygsson, Njarðvík 
1996: Guðmundur Bragason, Grindavík
1997: Guðjón Skúlason, Keflavík

Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998:

1998:

Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík / Donar Groningen
Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

1999:

Herbert Arnarson, Grindavík / Donar Groningen
Guðbjörg Norðfjörð, KR

2000:

Ólafur Jón Ormsson, KR
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík

2001:

Logi Gunnarsson, Njarðvík / Ulm
Kristín Björk Jónsdóttir, KR

2002:

Jón Arnór Stefánsson, KR / Treier
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

2003:

Jón Arnór Stefánsson, Trier / Dallas Mavericks
Signý Hermannsdóttir, Caja Canarias

2004:

Jón Arnór Stefánsson, Dallas Maverick s/ Dynamo St. Pétursborg
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

2005:

Jón Arnór Stefánsson, Dynamo St. Pétursborg/Napoli
Helena Sverrisdóttir, Haukar

2006:

Brenton Birmingham, Njarðvík
Helena Sverrisdóttir, Haukar

2007:

Jón Arnór Stefánsson, Lottomatica
Helena Sverrisdóttir, Haukar/TCU

2008:

Jón Arnór Stefánsson, Lottomatica/KR
Helena Sverrisdóttir, TCU

2009:

Jón Arnór Stefánsson, KR / Benetton / Granada (Ítalíu/Spáni)
Helena Sverrisdóttir, TCU (NCAA)

2010:

Jón Arnór Stefánsson, Granada (Spáni)
Helena Sverrisdóttir, TCU (NCAA)

2011:

Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons (Svíþjóð)
Helena Sverrisdóttir, TCU (NCAA) / Good Angels Kosice (USA/Slóvakíu)

2012:

Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza (Spáni)
Helena Sverrisdóttir, Good Angels Kosice (Slóvakíu)

2013:

Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza (Spáni)
Helena Sverrisdóttir, Aluinvent DVTK Miskolc 
(Ungverjalandi)

2014:

Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza / Unicaja Malaga (Spáni)
Helena Sverrisdóttir, Aluinvent DVTK Miskolc / CCC Polkowice (Ungverjaland/Pólland)

2015
Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga / Valencia (Spáni)
Helena Sverrisdóttir, Haukar

2016
Martin Hermannsson, Étoile de Charleville-Mézéres 
(Frakklandi)
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell

2017
 Martin Hermannsson, Champagne Châlons-Reims Basket (Frakklandi)
 Hildur Björg Kjartansdóttir, UTPA (NCAA) / CB Legonés (Spáni)

2018
Martin Hermannsson, Alba Berlin (Þýskalandi)
Hildur Björg Kjartansdóttir, Celta de Vigo (Spáni)

2019
Martin Hermannsson, Alba Berlin (Þýskalandi)
Helena Sverrisdóttir, Valur

2020
Martin Hermannsson, Valencia (Spánn)
Sara Rún Hinriksdóttir, Leicester (England)

2021
Elvar Már Friðriksson, BC Siauliai (Litháen) og Antwerp Giants (Belgía)
Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar og Constanta (Rúmenía)

2022
Elvar Már Friðriksson, Rytas Vilnius (Litháen) 
Sara Rún Hinriksdóttir, Faenza Basket Project (Ítalía)


2023
Elvar Már Friðriksson, PAOK (Grikkland)
Sara Rún Hinriksdóttir, A.E Sedis (Spánn)


Oftast valin Körfuboltamaður ársins:*
12 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015)
12 Helena Sverrisdóttir (2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2019)
  5 Martin Hermannsson (2016, 2017, 2018, 2019, 2020)
  4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993)
  4 Sara Rún Hinriksdóttir (2020, 2021, 2022, 2023)
  3 Elvar Már Friðriksson (2021, 2022, 2023)
  3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977)
  2 Hildur Björg Kjartansdóttir (2017, 2018)
  2 Jón Sigurðsson (1976, 1978)
  2 Valur Ingimundarson (1984, 1988)
  2 Guðmundur Bragason (1991, 1996)
  2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998)
  2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004)


* Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuboltakarl og Körfuboltakona ársins.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira