Leikreglur

Leikreglur í körfuknattleik á íslensku: 
(ATH! var í gildi fram til 1. október 2018).

· Eldri Leikreglur á íslensku (.pdf)
Uppfærðar reglur eru í augnablikinu eingöngu til á ensku með yfirstrikun yfir breytingar hérna.
 
Áherslur dómaranefndar 2020-2021
Dómaranefnd hefur lagt áherslu á það við sína dómara að dæma tæknivillur í samræmi við leikreglur og áherslur FIBA. Þetta myndband frá FIBA fer vandlega í áherslur FIBA varðandi tæknivillur.

L
eikreglur í körfuknattleik á ensku:
· Af vef FIBA hérna

Official Basketball Rules (.pdf)
Official Interpretations (.pdf)


Áherslur dómaranefndar:

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira