20 ágú. 2002Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur valið 12 manna liðið fyrir Polar cup í Osló um næstu helgi. Einn nýliði er í landsliðinu að þessu sinni, Brenton Birmingham, Rueil. Fyrsti leikur liðið er gegn Finnlandi á föstudag. Liðið heldur utan á fimmtudag og leikur við Finna á föstudag, Svía á laugardag og Norðmenn á sunnudag. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Herbert Arnarson KR Bakvörður ´70 193 108 Friðrik Stefánsson Njardvík Miðherji ´76 203 54 Páll Axel Vilbergsson Grindavík Framherji ´78 198 23 Gunnar Einarsson Keflavík Bakvörður ´77 188 16 Logi Gunnarsson Ulm, Þýskalandi Bakvörður ´81 190 20 Jón Arnór Stefánsson Trier, Þýskalandi Bakvörður ´82 194 19 Brenton Birmingham Rueil, Frakklandi Bakvörður ´72 198 0 Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík Framherji ´81 195 8 Magnús Þór Gunnarsson Keflavík Bakvörður ´81 188 1 Baldur Ólafsson KR Miðherji ´79 208 29 Fannar Ólafsson IUP College Miðherji ´78 204 26 Helgi Magnússon KR Framherji ´82 198 10 Þjálfari: Friðrik Ingi Rúnarsson Aðst. þjálfari: Benedikt Guðmundsson Sjúkranuddari: Ísak Leifsson Fararstjóri: Jón Halldórsson Dómari: Jón Halldór Eðvaldsson