5 nóv. 2002Undanfarið hefur í leiðurum þessum verið rætt um bága stöðu íþróttahreyfingarinnar miðað við ýmsar aðrar stofnanir samfélagsins, og velt upp samskiptaflötum hreyfingarinnar við hið opinbera í víðu samhengi. Hefur undirritaður lýst þeirri skoðun sinni að berjast þurfi fyrir almennri hugarfarsbreytingu samfélagsins gagnvart íþróttum og því grasrótarstarfi sem þar fer fram. Pistli þessum er ætlað að fjalla um eitt grundvallaratriða slíkrar hugarfarsbreytingar, en það er sú afstaða að líta á fjárveitingar til íþrótta sem framlög en ekki styrki. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=110[v-]Allur leiðarinn[slod-].