/aga_urskurdarnefnd.jpg)
7 feb. 2018
Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál í vikunni.
Úrskurður nr. 42/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Helgi Ingason, leikmaður Leiknis, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Leiknis og ÍB í 2. deild karla, sem leikinn var þann 28. janúar 2018.
Hinn kærði, Dominique Elliot, skal sæta þriggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Þór Þorlákshafnar gegn Keflavík í Dominos deild mfl. kk. sem leikinn var þann 2. febrúar 2018. - Sjá allan dóminn hér.