/aga_urskurdarnefnd.jpg)
13 apr. 2019
Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eftirfarandi mál.
Agamál nr. 54/2018-2019
Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Vals og KR í úrslitakeppni Íslandsmóts mfl. kvenna sem leikinn var þann 11. apríl 2019.
Úrskurðurinn tekur gildi nú þegar.