11 maí 2019Aga- og úrskurðanefnd hefur komist að niðurstöðu í einu máli.

Mál nr. 60. Úrskurðarorð:
„Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Njarðvíkur gegn Þór Þorlákshöfn í Íslandsmóti unglingaflokks karla sem leikinn var þann 7. maí 2019.“