3 maí 2021

Breiðablik tryggði sér sigur í 1. deild karla síðasta föstudagskvöld. Með sigrinum í deildinni tryggðu þeir sér sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð.

Breiðablik tók á móti verðlaunum sínum eftir sigurleik liðsins gegn Skallagrím í Smáranum í kvöld. Til hamingju Breiðablik!