9 jún. 2021Í kvöld mætast í fjórða leik sínum Grindavík og Njarðvík í HS Orku-höllinni í Grindavík. Staðan lokaúrslitunum er 2-1 fyrir Njarðvík en það lið sem sigrar fyrst þrjá leiki vinnur einvígið og þar með úrslitakeppni 1. deildar kvenna í ár.

Leikurinn hefst kl. 19:15 í kvöld. 

🏆 ÚRSLIT 1. DEILDAR KVENNA
🗓 Mið. 9. júní
📍 Leikur 4 · HS Orku-höllin, Grindavík
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 19:15
🏀 GRINDAVÍK-NJARÐVÍK 

📲 #korfubolti