7 okt. 2021Í gær hófst Subway deild kvenna með fjórum leikjum og í kvöld hefst fjörið í Subway deild karla tímabilið 2021-2022 þegar fjórir leikir fara fram. Tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport en kl. 18:15 verður leikur Njarðvíkur og Þórs Þ. sýndur og svo á eftir honum verður leikur Stjörnunnar og ÍR sýndur kl. 20:15.

🏀 Subway deild karla
🗓 Fimtudaginn 7. okt.
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
🏀 NJARÐVÍK-ÞÓR Þ. 📺 BEINT | Stöð 2 Sport

⏰ 19:15
🏀 VESTRI-KEFLAVÍK
🏀 KR-BREIÐABLIK

⏰ 20:15
🏀 STJARNAN-ÍR 📺 BEINT | Stöð 2 Sport

📲  #subwaydeildin 📲  #korfubolti