21 okt. 2021

Leik Hattar og Skallagríms í 1. deild karla sem leika átti annað kvöld, föstudaginn 22. október, hefur verið frestað vegna smita í liði Skallagríms.

Nýr leiktími verður ákveðinn eins fljótt og unnt verður að spila.