
23 maí 2025
Stjarnan Íslandsmeistarar í Bónus deild karla
Stjarnan eru Íslandsmeistarar í Bónus deild karla árið 2025. Stjarnan unnu Tindastól 3-2 í lokaúrslitum.
Oddleikurinn sem fór fram þann 21. maí var æsispennandi og endaði 82 -77 Stjörnunni í vil.
Ægir Þór Steinarsson var valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna, en hann skoraði 20,2 stig, gaf 7,4 stoðsendingar ásamt því að vera með 23 framlagstig að meðaltali í lokaúrslitum.
Til hamingju Stjarnan!