28 maí 2025

Stjarnan/KFG b varð meistari í 12. flokki karla í 2. deild 17. maí síðastliðinn með sigri á Tindastól. Leikurinn fór fram í Umhyggjuhöllinni og fór leikurinn 104-97 í æsispennandi leik.

Til hamingju Stjarnan/KFG!