3 júl. 2025

U18 lið stúlkna hélt út til Vilnius í Litháen í dag til að taka þátt í U18 EuroBasket Women B division.

Fyrsti leikur er á morgun gegn heimakonum kl 15:00 að staðartíma.

 

Heimasíða mótsins má finna hér: https://www.fiba.basketball/en/events/fiba-u18-womens-eurobasket-2025-division-b

Þar má bæði finna lifandi tölfræði sem og frítt streymi af leikjunum.

 

Liðið skipa

Arndís Rut Matthíasdóttir

KR

Bára Björk Óladóttir

Stjarnan

Elísabet Ólafsdóttir

Stjarnan

Emma Karólína Snæbjarnardóttir

Þór Ak

Fanney María Freysdóttir

Stjarnan

Hanna Gróa Halldórsdóttir

Keflavík

Heiðrún Björg Hlynsdóttir

Stjarnan

Hulda María Freysdóttir

Njarðvík

Jóhanna Ýr Ágústsdóttir

Hamar/Þór

Kolbrún María Ármannsdóttir

Stjarnan

Rebekka Rut Steingrímsdóttir

KR

Þórey Tea Þorleifsdóttir

Grindavík

 

Þjálfari: Emil Barja

Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir & Karl Ágúst Hannibalsson