
7 júl. 2025
U16 ára landslið stráka lauk keppni á Norðurlandamótinu í gær og endaði í 2. sæti eftir sigur á Finnum.
Var Benóní Andrason valinn í úrvalslið mótins sem og besti leikmaður þess.
Úrslit leikja var sem hér segir:
Ísland 78:54 Noregur
Ísland 77:97 Svíþjóð
Ísland 109:96 Eistland
Ísland 85:63 Danmörk
Ísland 76:50 Finnland
Lokastaðan í mótinu var þessi:
1. Svíþjóð 8 stig
2. Ísland 8 stig
3. Danmörk 8 stig
4. Eistland 4 stig
5. Noregur 2 stig
6. Finnland 0 stig