24 júl. 2025

U18 drengja hélt af stað til Pitesti í Rúmeníu í dag, þar sem þeir keppa í B deild EuroBasket U18. Hefst mótið á morgun en Ísland leikur fyrsta leik á laugadaginn gegn Bosníu kl 10:00 að íslenskum tíma.

Heimasíðu mótsins þar sem bæði er boðið uppá lifandi tölfræði og beinar útsendingar af leikjum má finna hér

 

Íslenska hópinn skipa:

Alexander Jan Hrafnsson

Breiðablik

Atli Hrafn Hjartarson

Stjarnan

Björn Skúli Birnisson

Stjarnan

Einar Örvar Gíslason

Keflavík

Jakob Kári Leifsson

Stjarnan

Leó Steinsen

Svíþjóð

Logi Guðmundsson

Breiðablik

Páll GústafEinarsson

Valur

Patrik Birmingham

Njarðvík

Pétur Hartmann Jóhannsson

Selfoss

Sturla Böðvarsson

Snæfell

Thor Grissom

USA

 

Þjálfari: Ísak Máni Wium

Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson & Sigurður Friðrik Gunnarsson