3 okt. 2025

Í kvöld hefst keppni í 1. deild kvenna þetta tímabilið með tveimur leikjum þegar Vestri og Selfoss mætast á Ísafirði kl.18:00 og Fjölnir og Njarðvík b kl.19:15. Á morgun mætast síðan KV og Snæfell kl.18:00. Leikur Þór Ak. og Stjörnunnar sem var einnig á dagskrá í 1. umferð hefur verið færður til 15. nóvember.

Sjáumst á vellinum!