
6 okt. 2025
Dregið verður í 32 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla í Laugardalnum í dag kl.12:15. Eftirfarandi lið verða í pottinum þegar dregið verður í 10 viðureignir. Bikardrátturinn verður í beinu streymi á Facebook síðu KKÍ.
VÍS BIKARKEPPNI KARLA
Leikið 19.-20. október 2025
1. Álftanes
2. Ármann
3. Breiðablik
4. Fjölnir
5. Fylkir
6. Grindavík
7. Hamar
8. Haukar
9. Höttur
10. ÍA
11. ÍR
12. Keflavík
13. KR
14. KR b
15. KV
16. Laugdælir
17. Njarðvík
18. Selfoss
19. Sindri
20. Skallagrímur
21. Snæfell
22. Stjarnan
23. Tindastóll
24. Valur
25. Þór Ak.
26. Þór Þ.
VÍS bikarkeppni kvenna hefst í 16 liða úrslitum og eru þessi lið skráð til leiks:
1. Aþena
2. Ármann
3. Fjölnir
4. Grindavík
5. Hamar/Þór
6. Haukar
7. ÍR
8. Keflavík
9. KR
10. Njarðvík
11. Selfoss
12. Snæfell
13. Stjarnan
14. Tindastóll
15. Valur
16. Þór Ak.