29 mar. 2019Þjálfarar U16 og U18 ára liða drengja og stúlkna hafa nú valið sín 12 manna landslið og tilkynnt þeim sem skipuðu 16-17 manna æfingahópa frá febrúar hvaða leikmenn mun vera varamenn liðanna áfram. Allir leikmenn eru hluti af sínum liðum og munu koma til æfinga í vor og æfa áfram í sumar og vera mikilvægur hluti af liðunum. Ef upp koma meiðsli eða forföll eru þeir klárir að koma inn í sín verkefni.

Liðin æfðu síðast eina helgi í febrúar og hafa þjálfarar liðanna fylgst með sínum leikmönnum í vetur. Allir þjálfarar liðanna sátu að lokum fund með yfirþjálfara KKÍ og afreksstjóra KKÍ í sérstakri valnefnd þar sem gert var grein fyrir vali hvers liðs og farið yfir einstaka leikmenn, leikstöður og samsetningu liða sem og styrkleika leikmanna áður en endanlegt lið var valið fyrir verkefni liðanna í sumar.

Yngri landsliðin koma næst saman eftir lok íslandsmótsins í lok maí til æfinga en þá verður stór fyrsta æfingahelgi allra liða dagana 24.-26. að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Eftirtaldir leikmenn skipa hvert lið hjá U16 og U18:

U16 stúlkna
Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Elísabet Ýr Ægisdóttir · Grindavík
Helena Haraldsdóttir · Vestri
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Varamenn:
Eygló Nanna Antonsdóttir · Keflavík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Jelena Tinna Kujundzig · Ármann
Joules Sölva Jordan · Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir · KR

Þjálfari: Ingvar Þór Guðjónsson
Aðstoðarþjálfari: Atli Geir Júlíusson og Margrét Ósk Einarsdóttir


U16 drengja
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Aron Ernir Ragnarsson · Hrunamenn
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Eyþór Orri Árnason · Hrunamenn
Friðrik Heiðar Vignisson · Vestri
Hjörtur Kristjánsson · Breiðablik
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þorlákshöfn
Ísak Örn Baldursson · Snæfell
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Örvar Freyr Harðarson · Tindastóll
Sófus Máni Bender · Fjölnir

Varamenn:
Veigar Elí Grétarsson · Breiðablik
Haraldur Kristinn Aronsson · Breiðablik
Þorgrímur Starri Halldórsson · Fjölnir
Hjalti Steinn Jóhannsson · Breiðablik

Leif Möller gaf ekki kost á sér þar sem hann býr í Þýskalandi
og er í úrtaki fyrir U16 ára lið Þýskalands.

Þjálfari: Hjalti Þór Vilhjálmsson
Aðstoðarþjálfarar: Skúli Ingibergur Þórarinsson og Maté Dalmay


U18 stúlkna
Alexandra Eva Sverrisdóttir · Stjarnan
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · Fjölnir
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Natalía Jenný Lucic jónsdóttir · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Sigrún Björg ólafsdóttir · Haukar
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar

Varamenn:
Ava Haraldsson · USA /H.S
Helga Sóley Heiðarsdóttir · Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Hrefna Ottósdóttir · Þór Akureyri
Jenný Lovísa Benediktsdóttir · KR

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Aðstoðarþjálfarar: Rúnar Ingi Erlingsson og Berglind Ingvarsdóttir


U18 drengja
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benoný Svanur Sigurðsson · ÍR
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Sveinn Búi Birgisson · KR
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR

Varamenn:
Einar Ólafsson · Valur
Gabríel Douane Boama · Valur
Hafliði Jökull Jóhannesson · ÍR
Kolbeinn Fannar Gíslason · Þór Akureyri
Ragnar Ágústsson · Tindastóll

Veigar Áki Hlynsson, KR, er meiddur

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson og Þórarinn Friðriksson

#korfubolti