18 nóv. 2025Ísland tekur á móti Portúgal í Lissabon í kvöld kl 19:00. Þetta er annar leikur liðsins í G riðli undankeppni EuroBasket 2027.
Bæði lið töpuðu fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Serbíu.
Hér að neðan er hópur Íslands í leiknum mikilvæga í kvöld.
Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Rúv 2 og hefst útsendingin kl 18:50. Meira
12 nóv. 2025Það er ljóst hvaða 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd gegn Serbum í kvöld. Hópinn má sjá hér að neðan.
Frítt er inn á leikinn í boði Bónus. Húsið opnar kl 18:30 og leikurinn hefst kl 19:30.
Meira
11 nóv. 2025Jón Bender er í eftirliti í kvöld á leik danska liðsins Bakken Bears og Falco Vulcano fra Ungverjalandi í FIBA Europe Cup.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því
að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem
utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum,
ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti
og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari
fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru
tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Hörður Unnsteinsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og
undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra
leikmanna.
hordur@kki.is vs: 514-4102 · s: 847-9356
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.