Næstu landsleikir karla

Næstu landsleikir karla:

Ísland á leiki erlendis í ágúst 2021 í „Bubblu“ en það eru leikir í lokaumferð forkeppni að HM 2023.
Ísland leikur í riðli með Svartfjallalandi og Danmörku. Tvö efstu liðin eftir fjóra leiki fara áfram í keppninni.

Leikstaður er í vinnslu hjá FIBA.


Ágúst 2021:

 SVARTFJALLALAND-ÍSLAND 12. ágúst (úti)
 ÍSLAND-DANMÖRK  13. ágúst (úti)
ÍSLAND-SVARTFJALLALAND
16. ágúst (úti)
DANMÖRK-ÍSLAND 17. ágúst (úti) 

Um forkeppni að undankeppni HM 2023:
Karlaliðið tekur næst þátt í lokaumferðinni að forkeppni að undankeppninni fyrir HM 2023.
Leikið verður í bubblu í ágúst 2021.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira