Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

KR sigrar úrslitakeppni 1. deildar kvenna

22 apr. 2025KR sigraði úrslitakeppni 1. deildar kvenna eftir sigur á Hamar/Þór í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. KR tekur því sæti í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla |Undanúrslit

21 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar karla hefjast í kvöld mánudaginn 21. apríl. Annars vegar mætast (1) Tindastóll og (6) Álftanes og hins vegar (2) Stjarnan og (5) Grindavík í undanúrslitunum í ár.Meira
Mynd með frétt

Bónus deild kvenna |undanúrslit

19 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar kvenna hefjast í dag laugardaginn 19. apríl. Annars vegar mætast (1) Haukar og (5) Valur og hins vegar (2) Njarðvík og (3) Keflavík í undanúrslitunum í ár. ​Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 16 apríl 2025

16 apr. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld

16 apr. 2025Undanúrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld miðvikudaginn 16.apríl með fyrstu leikjum í viðureignum Ármanns og Breiðabliks sem og Hamars og Fjölnis. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í lokaúrslitin um laust sæti í Bónus deild karla að ári.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar kvenna hefst í kvöld

15 apr. 2025Úrslit 1. deildar kvenna hefjast í kvöld þriðjudaginn 15. apríl þegar Hamar/Þór tekur á móti KR í fyrsta leik úrslitanna, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki, tryggir sæti sitt í úrvalsdeild á næstu leiktíð.Meira
Mynd með frétt

2. deild karla | KR b meistarar b -liða

14 apr. 2025KR b urðu meistarar b liða með sigri á Álftanes b í úrslitaleik sem fram fór á Meistaravöllum síðast liðinn laugardag og urðu lokatölur leiksins 95-71. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

Fylkir | deildarmeistari 2. deild karla

14 apr. 2025Fylkir varð deildarmeistari í 2. deild karla þann 10.arpíl þegar þeir unnu Aþenu/Leikni 98-78 í öðrum leik á milli þessara liða og unnu einvígið samanlagt 2-0. Til hamingju Fylkir!Meira
Mynd með frétt

Aðstoðarþjálfarar í A landsliði kvenna

10 apr. 2025KKÍ og Pekka Salminen hafa ráðið aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna næstu tvö árin. Með Pekka verða Ólafur Jónas Sigurðsson, Emil Barja og Daníel Andri Halldórsson. Fyrsta verkefnið hjá þeim verða æfingabúðir frá 14.-24. ágúst, er það liður í undirbúningi fyrir undankeppni EuroBasket 2027 (FIBA Women’s EuroBasket 2027 Qualifiers First Round). Dregið verður í riðla 23. júlí næstkomandi og mun drátturinn fara fram í Munchen í Þýskalandi. Fyrstu leikirnir verða í landsleikjaglugganum sem verður spilaður 12.-18. nóvember.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 8 apríl 2025

8 apr. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 2 apríl 2025

1 apr. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Pekka Salminen ráðinn landsliðsþjálfari kvenna

31 mar. 2025KKÍ hefur ráðið hinn 62 ára Pekka Salminen sem þjálfara A landsliðs kvenna í körfubolta.Meira
Mynd með frétt

Lokahóf KKÍ

28 mar. 2025Lokahófi KKÍ fór fram á Fosshótel í hádeginu í dag, en þar var leikmönnum, þjálfurum og dómurum veittar viðurkenningar fyrir deildarkeppni sem var að ljúka.Meira
Mynd með frétt

Miðasala á leiki Íslands á EuroBasket er hafin

28 mar. 2025Miðasala á leiki Íslands á EuroBasket er hafin. Inni í frétt eru hlekkir á miðasölu fyrir hvern leik fyrir sig og frekari upplýsingar.Meira
Mynd með frétt

Tindastóll deildarmeistari 2025 í Bónus deild karla

28 mar. 2025Tindastóll eru deildarmeistarar 2025 í Bónus deild karla. Tindastóll tryggði sér deildarmeistaratitil deildarinnar í leik gærkvöldsins og fengu bikarinn afhentan að honum loknum. Til hamingju Tindastóll!Meira
Mynd með frétt

Verðlaunahátíð KKÍ

28 mar. 2025Verðlaunahátíð KKÍ verður haldinn í dag föstudaginn 28.mars kl.12:15 á Fosshótel. Á verðlaunahátíðinni veitir KKÍ þeim leikmönnum, þjálfurum og dómurum viðurkenningu eftir kosningu fulltrúa félaganna í Bónus og 1. deildum. Þar verða leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem lauk nýverið. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á visi.Meira
Mynd með frétt

Deildarkeppni í Bónusdeild karla lokið

27 mar. 2025Lokaumferðin í Bónusdeild kvenna var leikin í kvöld og er nú ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum deildarinnar.Meira
Mynd með frétt

Haukar deildarmeistari 2025 í Bónus deild kvenna

27 mar. 2025Haukar eru deildarmeistarar 2025 í Bónus deild kvenna. Haukar höfðu þegar tryggt sér deildarmeistaratitil deildarinnar fyrir leik gærkvöldsins en fengu bikarinn afhentan að honum loknum. Til hamingju Haukar!Meira
Mynd með frétt

Dregið í riðla fyrir EuroBasket

27 mar. 2025Í dag, fimmtudaginn 27. mars verður dregið í riðla fyrir EuroBasket í haust eða 27.ágúst – 14. september. Drátturinn fer fram í Riga kl 13:00 að íslenskum tíma og hægt er að horfa á beint streymi sem er að finna hér í frétt. Meira
Mynd með frétt

Deildarkeppni í Bónusdeild kvenna lokið

26 mar. 2025Lokaumferðin í Bónusdeild kvenna var leikin í kvöld og er nú ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum deildarinnar og eins er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum 1. deildar kvenna en 4 lið keppa um síðasta lausa sætið í Bónusdeildinni að ári.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira