29 nóv. 2018Craig Pedersen og aðstoðarþjálfarar hans hafa valið þá 12 leikmenn sem leika í kvöld gegn Belgíu kl. 19:45 í Laugardalshöllinni. Í ljós hefur komið að Haukur Helgi Pálsson er meiddur og þarf því að hvíla í kvöld.
Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki.
Landslið karla er því þannig skipað í kvöld:
Meira