1 okt. 1999Sigur Keflvíkinga á Skallagrímsmönnum í kvöld var 19. sigur þeirra á heimavelli í röð, eða síðan þeir töpuðu fyrir Haukum 6. nóvember 1997. Þeir eiga þó enn eftir að sigra 20 heimaleiki til að jafna met Njarðvíkinga frá árunum 1986-89.