14 okt. 1999Keith Vassel fékk í dag leikheimild með KR, en kappinn hefur að undanförnu leitað fyrir sér í Evrópu með samning í huga. Það gekk ekki og því er hann á ný kominn er hérbúðir KR-inga. Vassel tekur út leikbann í kvöld þegar KR-ingar taka á móti ÍA.