15 okt. 1999Njarðvíkingar hafa ákveðið að skipta um erlendan leikmann og látið Purnell Perry fara. Jason nokkur Hoover mun taka stöðu hans í liðinu. Sá lék í Sviss í fyrra. Sögusagnir eru á kreiki um það að Perry sé á leið til London Leopards. Þær fréttir eru enn óstaðfestar.